Языки :: Исландский 08


Исландский

Отправление в...
09-Unit 6, Introduction

hann fer klukkan tvö Он отправляется в два (часа) 30
Christof talar í símann Кристоф говорит по телефону.  
     
Flugfélag Íslands, góðan dag. Исландские авиалинии, добрый день.  
Góðan daginn. Добрый день.  
Hvenær er fyrsta flug til Akureyrar á morgun? Когда первый полёт/рейс в Акурейрар завтра/утром?  
Það er klukkan 7 í fyrramálið. "Оно" (рейс) в 7-мь завтра утром.  
Hvenær þarf ég að mæta út á flugvöll? Когда надо мне прибыть/"показаться" в аэропорту?  
Ekki seinna en klukkan 6. Не позже, чем в шесть.  
Já, já, ókei. Takk kærlega! Да, да, ладно. Большое/"сердечное" спасибо!  
Það var ekkert! Не за что!  
     
Björn talar við Önnu Бьёрн говорит с Анной  
Hvenær farið þið til Akureyrar? Когда едешь/отправляешься ты в Акурейрар?  
Snemma í fyrramálið - klukkan 6 eða 7. Рано завтра утром, в 6-ть или 7-мь.  
Hvenær komið þið svo aftur til Reykjavíkur? Когда прибываешь ты /тогда/ вновь в Рейкьявик?  
Eftir viku. Через неделю.  
     
Hvað er símanúmerið hjá Erlu? Какой телефонный номер Эрлю?  
Hvað er símanúmerið hjá Erlu? Какой телефонный номер "с" Эрлю?  
Heimasíminn er 4617776 og gsm-síminn er 8934456. Домашний номер - 4617776, мобильный - 8934456.  
Og hvað er heimilisfangið? А какой (домашний) адрес его?  
Það er Vesturgata 41. Это Вестурь-гата 41.  
En hvað er síminn hjá Snorra? А какой номер у Снорра?  
Heimasíminn hjá honum er 4624713 og gemsanúmerið er 8674983. Домашний номер его ("с ним") - 4624713, мобильный - 8674983.  
     
Akureyri er stærsti bærinn á Norðurlandi Акурейри - самый большой город "Северной земли".  
Norðurhluti Íslands er kallaður Norðurland. Северная часть Исландии зовётся Нордурь-ланд.  
Akureyri er stærsti bærinn á Norðurlandi. Акурейри - набольший город "Северной земли".  
Austurhluti Íslands er kallaður Austurland  Восточная часть Исландии зовётся "Восточная земля"  
og stærsti bærinn þar heitir Egilsstaðir. и самый большой город зовётся Эгильсстадир.  
Suðurhluti Íslands er kallaður Suðurland Южная часть Исландии зовётся "Южная земля"  
og stærsti bærinn þar er Selfoss. и наибольший город там - Сэльфосс.  
Höfuðborgin Reykjavík er á Suðvesturlandi. Столица, Рейкьявик, на юго-западе.  
Vesturhluti Íslands skiptist í Vesturland og Vestfirði. Западная часть Исландии делится на (северо)-западную и западные фьорды.  
Stærsti bærinn á Vesturlandi heitir Akranes Самый большой город (Северо)-Запада - Акранес  
og stærsti bærinn á Vestfjörðum heitir Ísafjörður. и самый большой город Западного Фьорда зовётся Иса-фьёрдурь.  

  02:14
norður север  
norðaustur северо-восток  
austur восток  
suðaustur юго-восток  
suður юг  
suðvestur юго-запад  
vestur запад  
norðvestur северо-запад  

  masculine feminine neuter
1 einn ein eitt
2 tveir tvær tvö
3 þrír þrjár þrjú
4 fjórir fjórar fjögur

  masculine
0 núll
1 einn
2 tveir
3 þrír
4 fjórir
5 fimm
6 sex
7 sjö
8 átta
9 níu
10 tíu
11 ellefu
12 tólf
13 þrettán
14 fjórtán
15 fimmtán
16 sextán
17 sautján
18 átján
19 nítján
20 tuttugu
30 þrjátíu
40 fjörutíu
50 fimmtíu
60 sextíu
70 sjötíu
80 áttatíu
90 níutíu
100 hundrað

Время

Hvað er klukkan? Сколько время?  
Klukkan hvað ...? Сколько время?  
     
Hvað er klukkan? Сколько время?  
Klukkan er fjögur. Четыре часа.  
     
Klukkan hvað ætlar Anna að fara? Во сколько собирается Анна ехать?  
Hún ætlar að fara klukkan fjögur. Она поедет в четыре.  

Глагол "жить"

að búa жить
ég bý я живу
þú býrð ты живёшь
hann / hún / það býr он / она / оно живёт
   
við búum мы живём
þið búið вы живёте
þeir / þær / þau búa они живут

Время по часам...
10-Unit 6, Practice

  Практика
Klukkan er tólf. 12 часов.
Klukkan er tvö. 2 часа.
Klukkan er fjögur. 4 часа.
Klukkan er þrjú. 3 часа.
Klukkan er sjö. 7 часов.
Klukkan er eitt. 1 час (по часам).
   
plús плюс
mínus минус
eru быть (будет)
   
Tveir plús þrír eru fimm. 2+3=5
Fjórir mínus einn eru þrír. 4-1=3
Einn plús tólf eru þrettán. 1+12=13
Þrír plús fjórtán eru sautján. 3+14=17
Fimm plús fimmtán eru tuttugu. 5+15=20
Tveir plús sextán eru átján. 2+16=18
Tveir plús þrettán eru fimmtán. 2+13=15
Fjórir plús fimmtán eru nítján. 4+15=19
Átján mínus átta eru tíu. 18-8=10
Tíu mínus átta eru tveir. 10-8=2
   
Nítján hundruð og þrjátíu - 1930. 1930
Tvö þúsund og eitt - 2001. 2001
Nítján hundruð sjötíu og þrjú - 1973. 1973
Fimmtán hundruð fimmtíu og eitt - 1551. 1551
Fjórtán hundruð þrjátíu og sjö - 1437. 1437
   
Hvað er símanúmerið hjá Önnu? Какой номер телефона у Önnu?
Símanúmerið hjá Önnu er fimm, sex, fjórir, þrír, núll, fimm, sex. Номер телефона Önnu 564-3056.
   
Hvað er símanúmerið hjá Ingu? Какой номер телефона у Ingu?
Símanúmerið hjá Ingu er fjórir, þrír, einn, átta, níu, fjórir, einn. Номер телефона Ingu 438-8941.
   
Hvað er síminn hjá Ástu? Какой номер телефона у Ástu?
Síminn hjá Ástu er fimm, fimm, núll, tveir, núll, þrír, einn. Номер телефона Ástu 550-2031.
   
Hvað er síminn hjá Kára? Какой телефон у Kára?
Síminn hjá Kára er fjórir, fimm, þrír, níu, fjórir, sjö, átta. Номер телефона Kára 453-9478.
   
Hvað er síminn hjá Atla? Какой телефон у Atla?
Síminn hjá Atla er fimm, sex, fjórir, þrír, tveir, tveir, þrír. Номер телефона Atla 564-3223.